Kynning á endurbótum á Laugardalshöllinni

Eyþór Árnason

Kynning á endurbótum á Laugardalshöllinni

Kaupa Í körfu

ENDURBÆTUR og framkvæmdir við viðbyggingu Laugardalshallarinnar standa nú sem hæst og er stefnt að því að taka húsið í notkun í haust. Í gær voru undirritaðir leigu- og rekstrarsamningar á milli Reykjavíkurborgar og Íþrótta- og sýningarhallarinnar hf. MYNDATEXTI: Kynning Bjarni Snæbjörnsson, arkitekt hússins, sýndi Steinunni V. Óskarsdóttur borgarstjóra húsið í gær að loknum undirskriftum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar