Óvæntur afli

Gunnlaugur Árnason

Óvæntur afli

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Hér áður fyrr var algengt að sjómenn stunduðu lúðuveiðar með haukalóð. Nú er sá tími liðinn, því veiðin hefur dottið niður og tilviljun ef fæst lúða á færin. MYNDATEXTI: Áhöfnin á Ársæli SH 88 frá Stykkishólmi fékk óvæntan afla í netin, sem reyndist vera 150 kílóa lúða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar