Haukar - ÍBV 28:24

Árni Torfason

Haukar - ÍBV 28:24

Kaupa Í körfu

Yfirlit Haukar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar í handknattleik karla þriðja árið í röð. Er þetta einnig í fimmta sinn á sex árum sem félagið vinnur Íslandsmeistaratitilinn. Haukar báru sigurorð af Vestmannaeyingum 28-24.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar