Kosningavaka

Kosningavaka

Kaupa Í körfu

UM 60 manns tóku þátt í kosningavöku í breska sendiráðinu í gærkvöldi í boði sendiherrans, Alp Mehmets. Áður en fyrstu tölur birtust flutti dr. Torun Dewan, kennari í stjórnmálafræði við London School of Economics, erindi um kosningarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar