Shadows

Árni Torfason

Shadows

Kaupa Í körfu

MIKIL ánægja var meðal gesta á tónleikum hljómsveitarinnar Shadows í Kaplakrika í gærkvöldi. Þótti hljómsveitin leika gríðarvel og á örlítið ólíkum forsendum frá því fyrir 20 árum þegar hún hélt ferna tónleika á Broadway. MYNDATEXTI: Ragnar Árni Ágústsson og Ágúst Ragnarsson áttu saman notalega feðgastund á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar