Hjólað í vinnuna
Kaupa Í körfu
Hjólalest hlykkjaðist um höfuðborgarsvæðið í sólskininu VEL á þriðja hundrað hjólreiðamenn á öllum aldri hjóluðu um höfuðborgarsvæðið í köldu en sólríku veðri í gær, í tilefni af fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna sem nú er í gangi. Lagt var af stað frá Spönginni, Mjódd og Smáratorgi, og hittust hóparnir í Nauthólsvík og hjóluðu í lest í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. MYNDATEXTI: Tæplega 300 hjólreiðamenn tóku þátt í hjólalest sem endaði í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hjólreiðafólkið var á öllum aldri og margar fjölskyldur. Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi var einn lestarstjóra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir