Hjólað í vinnuna

Árni Torfason

Hjólað í vinnuna

Kaupa Í körfu

Hjólalest hlykkjaðist um höfuðborgarsvæðið í sólskininu VEL á þriðja hundrað hjólreiðamenn á öllum aldri hjóluðu um höfuðborgarsvæðið í köldu en sólríku veðri í gær, í tilefni af fyrirtækjakeppninni Hjólað í vinnuna sem nú er í gangi. Lagt var af stað frá Spönginni, Mjódd og Smáratorgi, og hittust hóparnir í Nauthólsvík og hjóluðu í lest í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. MYNDATEXTI: Örn Jónsson og synir hans, Marel Snær og Jón Steinn, fengu sér hjólatúr í sólskininu í gær. Þeir feðgar segjast duglegir að hjóla, en þeir reyna að halda sig á hjólastígum og gangstéttum öryggisins vegna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar