R-listinn í Borgarleikhúsinu

Árni Torfason

R-listinn í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sólrún fundaði með stuðningsmönnum sínum INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, hefði helst kosið að þurfa ekki að bjóða Össuri Skarphéðinssyni, formanni flokksins, byrginn í formannskjöri. Þetta kom fram í máli hennar á fundi með stuðningsmönnum í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. MYNDATEXTI: Fullt var út úr dyrum á sumargleði sem stuðningsmenn Ingibjargar Sólrúnar stóðu fyrir í Borgarleikhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar