FSA-ársfundur

Kristján Kristjánsson

FSA-ársfundur

Kaupa Í körfu

Starfsemi FSA mun aukast á árinu en fjárhagsramminn þröngur LJÓST er að starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri mun aukast á árinu, m.a. með tilkomu segulómtækis sem tekið var í notkun í lok liðins árs, og einnig munu barna- og unglingageðlækningar aukast á þessu ári. MYNDATEXTI: Ársfundur Framkvæmdastjórn FSA, Ólína Torfadóttir, framkvæmdastj. hjúkrunar, Vignir Sveinsson, framkvæmdastj. fjármála og reksturs, Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastj. lækninga, og Halldór Jónsson forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar