Sumarsalat

Eyþór Árnason

Sumarsalat

Kaupa Í körfu

* MATARKISTAN Með hækkandi sól vilja margir gæða sér á einhverju léttu og sumarlegu og hér koma nokkrar uppskriftir að sumarsalati sem sómir sér vel á kvöldverðarborðinu núna einhvern daginn þegar veðrið leikur við okkur. MYNDATEXTI: Gunnar Sigurðsson er ákaflega hrifinn af grænmeti og ávöxtum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar