Thomas Hirschhorn

Árni Torfason

Thomas Hirschhorn

Kaupa Í körfu

Nýlistasafnið | Listahátíð í Reykjavík er á næstu grösum. Rík áhersla verður á samtímamyndlist að þessu sinni og stendur undirbúningur nú yfir í söfnum og galleríum á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar um land. Einn af þessum sýningarstöðum er Nýlistasafnið en svissneski listamaðurinn Thomas Hirschhorn hefur undanfarna daga unnið þar að uppsetningu sýningar sinnar sem opnuð verður annan laugardag þegar hátíðinni verður hleypt af stokkunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar