Thomas Hirschhorn
Kaupa Í körfu
Nýlistasafnið | Listahátíð í Reykjavík er á næstu grösum. Rík áhersla verður á samtímamyndlist að þessu sinni og stendur undirbúningur nú yfir í söfnum og galleríum á höfuðborgarsvæðinu og raunar víðar um land. Einn af þessum sýningarstöðum er Nýlistasafnið en svissneski listamaðurinn Thomas Hirschhorn hefur undanfarna daga unnið þar að uppsetningu sýningar sinnar sem opnuð verður annan laugardag þegar hátíðinni verður hleypt af stokkunum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir