Antonía Hevesi og Bergþór Pálsson
Kaupa Í körfu
TÓNLIST - Hafnarborg Söngtónleikar Bergþór Pálsson og Antonia Havesi fluttu lög eftir ýmis tónskáld. Miðvikudagur 4. maí. ÞRÁTT fyrir hálfgerðan dumbung í hádeginu á miðvikudaginn ríkti vor í hjörtum fjölmargra áheyrenda á tónleikum Bergþórs Pálssonar söngvara í Hafnarborg. Tónleikarnir báru yfirskriftina Vorið kemur að hugga og á efnisskránni voru lög um vorið eftir Sigvalda Kaldalóns, Atla Heimi Sveinsson, Jón Ásgeirsson og fleiri. Fjölmargar glaðlegar landslagsmyndir á veggjunum juku á náttúrustemninguna, en um þessar mundir stendur yfir sýning í Hafnarborg þar sem líta má Íslandsmyndir danskra og íslenskra myndlistarmanna undanfarin 150 ár. MYNDATEXTI: Antonía Hevesi og Bergþór Pálsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir