Listahátíð í Iðnó

Árni Torfason

Listahátíð í Iðnó

Kaupa Í körfu

LISTAHÁTÍÐIN List án landamæra var sett í Iðnó í gær af Þorvaldi Þorsteinssyni, forseta Bandalags íslenskra listamanna. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt að vanda og er sérstök áhersla lögð á samvinnu fatlaðra og ófatlaðra listamanna. MYNDATEXTI: Bogomil Font spilaði og söng með M & M-dúettinum við opnunarathöfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar