Árshátíð Þjóðleikhússins

Árni Torfason

Árshátíð Þjóðleikhússins

Kaupa Í körfu

GLEÐIN lá svo sannarlega í loftinu í fyrrakvöld þegar starfsfólk Þjóðleikhússins hélt sína árshátíð. Komu þar saman leikarar, förðunar- og búningameistarar, leikmynda- og leikmunasmiðir, hljóð- og ljósamenn, sviðsmenn, skrifstofu- og miðasölufólk auk fleiri sem koma að starfi leikhússins. MYNDATEXTI: Hjónin Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason voru glæsileg að vanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar