Einbúinn fallinn
Kaupa Í körfu
EINBÚINN sem vakti yfir Jöklu er fallinn. Hann stóð á vesturbakka árinnar og horfði til austurs yfir ána neðan við Lindur í Hálsi, eins og hann vekti yfir ánni og landinu í kring. Hann varð landsþekktur í þann mund er ákvörðun um virkjunina við Kárahnjúka var tekin og var í augum margra táknrænn fyrir baráttu náttúruverndarsinna fyrir svæðinu og því að það yrði látið óáreitt. Hann hefur nú látið af varðstöðu sinni enda styttist í að hann og landið í kring verði á botni Hálsalóns.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir