Haukar - ÍBV 28:24

Árni Torfason

Haukar - ÍBV 28:24

Kaupa Í körfu

HAUKAR urðu Íslandsmeistarar í handknattleik karla þriðja árið í röð og í fimmta sinn á sex árum í gærkveldi þegar þeir báru sigurorð af Vestmannaeyingum 28-24 og unnu þar með viðureignina við þá 3-0. Segja má að Haukar beri höfuð og herðar yfir önnur lið í handknattleiknum í ár því þeir urðu einnig Íslandsmeistarar í handknattleik kvenna á dögunum. MYNDATEXTI: Birkir Ívar Guðmundsson og Vignir Svavarsson fagna Íslandsmeistaratitlinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar