Barnaspítali Hringsins myndlistarsýning

Barnaspítali Hringsins myndlistarsýning

Kaupa Í körfu

SÓLVEIG Baldursdóttir myndhöggvari segir að listsköpun geti hjálpað sjúklingum í baráttu sinni við sjúkdóma. Í dag verður opnuð myndlistarsýningin List og iðja í anddyri Barnaspítala Hringsins og á gangi sem liggur milli hans og aðalbyggingarinnar, alls um 200 metra löngum. Verða þar til sýnis verk sem sjúklingar á spítalanum, á öllum aldri og af öllum deildum, hafa unnið á síðustu misserum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar