Útskriftarsýning LHÍ á Kjarvalsstöðum

Eyþór Árnason

Útskriftarsýning LHÍ á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

LJÓSAKRÓNA án rafmagns, málverk með hljóði, nýjar harðfisksumbúðir, draugur í diktafóni, Mugimetall-þungarokk, bangsar sem bæta úr vandamálum eins og heimþrá og myrkfælni, almenningsbókasafn og heilsugæslustöð á Landakotstúni, sjálfsmyndir, fatahönnun, manngerð fuglshljóð, bókverk, stólar, byggðarmerki fyrir hverfi í Reykjavík, legubekkir, on-line bókunarkerfi fyrir lágfargjaldaflugfélög, kvenleiki, femínismi, fatalína með ádeilu á fiskveiðar, mosasæng og listaverk úr sykri, osti og vaxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar