Góð aðsókn hjá Leikfélagi Húsavíkur

Hafþór Hreiðarsson

Góð aðsókn hjá Leikfélagi Húsavíkur

Kaupa Í körfu

Húsavík | Þrátt fyrir að komið sé fram í maí er ekkert lát á frábærri aðsókn á leikritið Sambýlingana sem Leikfélag Húsavíkur hefur sýnt í gamla Samkomuhúsinu frá því í lok febrúar. MYNDATEXTI: Leikhúsgestur Jóna Kristín Einarsdóttir var gestur númer tvö þúsund á Sambýlingunum og færði Gunnar Jóhannsson henni blóm í tilefni þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar