Fjórlembi í Reykjahverfi
Kaupa Í körfu
Reykjahverfi | Mikil frjósemi er í fénu á sumum bæjum í Þingeyjarsýslu þar sem burður er hafinn og virðist sem marglembi sé að verða algengt. Þrílembi telst orðið ekki til tíðinda, en fjórlembi er enn frekar sjaldgæft. Á Einarsstöðum í Reykjahverfi er mikið af lömbum, en þar eru komnar tvær fjórlemur og búast má við a.m.k. einni fjórlembu enn að sögn ábúenda. Á myndinni má sjá Guðnýju J.Buch sinna annarri fjórlembunni með tvo hrúta og tvær gimbrar og greinilega er í nógu að snúast. Búast má við að reynt verði að venja a.m.k. eitt lambið undir aðra kind ef færi gefst, en sauðburðurinn á Einarsstöðum er langt kominn og óvíst um einlembur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir