Sýning á handavinnu aldraðra í Bólstaðarhlíð 43

Eyþór Árnason

Sýning á handavinnu aldraðra í Bólstaðarhlíð 43

Kaupa Í körfu

Sýning | Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Bólstaðarhlíð 43, efnir til sýningar á munum sem unnir hafa verið í félagsstarfinu í vetur á sunnudag og mánudag kl. 13-17 báða dagana. Á sunnudag syngur söngkvartettinn Vallargerðisbræður og á mánudeginum verður tískusýning. Kaffi og meðlæti verður í boði báða dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar