Handavinnusýning Hraunbæ

Helgi Bjarnason

Handavinnusýning Hraunbæ

Kaupa Í körfu

Handverksfólk úr félagsmiðstöðinni í Hraunbæ 105 í Reykjavík sýnir afrakstur vetrarstarfsins á morgun, sunnudag, og á mánudag. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir sem fólkið hefur unnið að í tómstundastarfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar