Sigga á Grund ( Sigríður Jóna Kristjánsdóttir )

Sigurður Jónsson

Sigga á Grund ( Sigríður Jóna Kristjánsdóttir )

Kaupa Í körfu

Austur-Flói | "Ég er með hestadellu og mig langar að gera þetta fyrir þjóðina mína," sagði listakonan Sigríður Kristjánsdóttir á Grund í Villingaholtshreppi um þá fyrirætlan sína að skera út íslenska hestinn í öllum gangtegundum en hún hefur þegar skorið út einn hest, töltarann. Sá hestur hefur fylgt henni á öllum hennar sýningum og er orðinn vel þekktur enda einstök listasmíð. MYNDATEXTI: Útskurður Sigga á Grund á vinnustofunni með töltarann sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar