Fótboltatreyja Eiðs

Sverrir Vilhelmsson

Fótboltatreyja Eiðs

Kaupa Í körfu

HÆSTA tilboð sem borist hafði í íþróttatreyju Eiðs Smára Guðjohnsen í gærkvöldi hljóðaði upp á 800 þúsund krónur. Eiður Smári var í treyjunni þegar lið hans Chelsea vann Englandsmeistaratitilinn í fótbolta. Uppboðinu lýkur klukkan 13 í dag en það hófst 30. apríl sl. með lágmarksverði 25 þúsund krónum. Peningarnir sem verða greiddir fyrir treyjuna renna óskiptir til Neistans, félags hjartveikra barna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar