Ragnhildur Gísladóttir

Ragnhildur Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Ég lít á mig sem efnilegan tónlistarmann," segir Ragnhildur Gísladóttir um leið og hún hellir upp á krassandi kaffi. Á gólfinu hringsnýst kötturinn Hrafnkell, svartari en kaffið og mjálmar ámátlega. Við erum stödd í notalegri íbúð Röggu í Grjótaþorpinu og allt að verða klárt í viðtalið eftir stórfelldar björgunaraðgerðir húsfreyjunnar; í ljós kemur að búálfar hafa gert upptökutækið upptækt en þá kemur sér vel að viðmælandinn er tónlistarmaður - nóg af græjum á því heimilinu og bandið rúllar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar