Golf

Brynjar Gauti

Golf

Kaupa Í körfu

Fyrir byrjendur í golfi er oft erfitt að átta sig á því hvaða hlutir eru bráðnauðsynlegir í upphafi þegar fyrstu skrefin eru tekin í golfinu. Úrvalið af kylfum er óendanlegt, og mun erfiðara er að gera greinarmun á því sem í boði er - allt var mun einfaldara áður en í dag er hægt að sérsníða alla kylfur fyrir þá sem það vilja. Og þeir sem framleiða kylfurnar vilja að sjálfsögðu alltaf finna nýja kaupendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar