Golf

Brynjar Gauti

Golf

Kaupa Í körfu

Golfið virðist við fyrstu sýn vera afar einföld íþrótt. Priki með stálhaus á endanum er sveiflað og hvítur bolti sleginn í átt að skotmarkinu. En það vefst fyrir mörgum hvernig þeir eiga að bera sig að í fyrstu skiptin sem þeir reyna sig við golfið. Og tæknilegar útskýringar vina og vandamanna sem reyna eftir bestu getu flækja oftar en ekki hlutina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar