Blaðamannafundur Hvalaskoðunarsamtaka Íslands

Árni Torfason

Blaðamannafundur Hvalaskoðunarsamtaka Íslands

Kaupa Í körfu

Hvalaskoðunarfyrirtækin telja að framtíð fyrirtækjanna sé björt FRAMTÍÐ hvalaskoðunarfyrirtækja hérlendis er björt svo fremi að hvalveiðum hér við land verði hætt segja Hvalaskoðunarsamtök Íslands. Ásbjörn Björgvinsson, formaður samtakanna, segir hvalaskoðun og hvalveiðar ekki fara saman og stjórnvöld vinni gegn hvalaskoðunarfyrirtækjum. En samtökin kynntu sjónarmið sín á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Ásbjörn Björgvinsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, (standandi) á blaðamannafundi sem samtökin boðuðu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar