Ann Schein og Earl Carlyss

Árni Torfason

Ann Schein og Earl Carlyss

Kaupa Í körfu

Hjónin Ann Schein píanóleikari og Earl Carlyss fiðluleikari eru kunnir hljóðfæraleikarar í heimalandi sínu, Bandaríkjunum. Ann hefur heimsótt Ísland þónokkrum sinnum áður en Earl er hér í fyrsta sinn, og í kvöld halda þau sónötutónleika í Salnum. MYNDATEXTI: "Við lítum á það sem forréttindi að fá að starfa við tónlist," segja Ann Schein og Earl Carlyss, sem halda fiðlusónötutónleika í Salnum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar