Grindavík
Kaupa Í körfu
Grindavík Grindavík hefur stækkað jafnt og þétt undanfarin ár. Kristinn Benediktsson skoðaði á dögunum hina miklu uppbyggingu í bænum sem tók mikinn kipp eftir breytingarnar í innsiglingunni og gerð hafnargarðanna. Íbúafjöldinn í Grindavík stóð lengi í stað um 2.000 manns þar sem mikil hreyfing var á fólki að koma og fara. Síðustu fjögur árin hefur dæmið snúist við og fjölgunin nemur 1,5% á ári og eru íbúarnir orðnir rétt rúmlega 2.500 manns. MYNDATEXTI: Séð yfir hluta hafnarinnar í Grindavík. Gott atvinnuástand, mikið lóðaframboð, hagstætt byggingarverð og góðar samgöngur við höfuðborgarsvæðið hafa gert bæinn eftirsóknarverðan fyrir marga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir