Gunnlaugur Einarsson setur síðustu spóluna í MÍR
Kaupa Í körfu
Síðasta kvikmyndasýningin í bíósal MÍR (Menningartengsla Íslands og Rússlands) var í gær en félagið hefur selt húsnæði sitt við Vatnsstíg. Ívar H. Jónsson, formaður MÍR, segir að um 35 manns hafi komið á sýninguna í gær. Að hans sögn var mikið spurt út í bíósalinn en í húsnæðinu sem MÍR flytur inn í í haust, við Hverfisgötu, verður enginn bíósalur. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Einarsson gerir allt klárt fyrir síðustu bíósýninguna. Næst mun hann eflaust setja DVD-disk í þar til gerðan spilara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir