Innréttingabúð í Smáralind hjá Ormsson

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Innréttingabúð í Smáralind hjá Ormsson

Kaupa Í körfu

Bræðurnir Ormsson hafa opnað sýningarsal í Smáralind þar sem á boðstólum er ný innréttingalína frá danska framleiðandanum HTH. Að sögn Ólafs Más Sigurðssonar deildarstjóra halda HTH-gæðin sér þrátt fyrir lægra verð, en viðskiptavinir setja innréttingarnar saman sjálfir. MYNDATEXTI: HTH gæðin halda sér þrátt fyrir lægra verð, en viðskiptavinir setja innréttingarnar saman sjálfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar