Söngfólk í Breiðagerði
Kaupa Í körfu
Heimilissöngur er orðinn nokkuð fátíður á gervihnattaöld þar sem tímaskortur hrjáir margan manninn. Blessunarlega má þó enn finna svo söngelskt fólk að það gefur sér tíma til slíkrar iðju. Ýmist er það kallað oktett eða tvöfaldur kvartett, þegar átta syngja saman. Þeir feðgar, bræður og frændur sem syngja saman í oktett sem kennir sig við Breiðagerði hafa allir unun af söng og koma saman hvern mánudag til söngæfinga á heimili höfuðpaursins og aldursforsetans í hópnum, Ástvalds Magnússonar. MYNDATEXTI: Oktettinn við æfingar heima í Breiðagerði. F.v.: Sigurgeir Jóhannsson, Frosti Jóhannsson, Halldór Torfason, Ástvaldur Magnússon, Pétur Ástvaldsson, Þorgeir Ástvaldsson, Ástvaldur Traustason og Magnús Ástvaldsson. Undirleikari er Dóra Steinunn Ástvaldsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir