Tilraunarækt á kræklingi

Tilraunarækt á kræklingi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Hafin er tilraunarækt á kræklingi í Breiðafirði. Að henni standa Jón Páll Baldvinsson og Jón Helgi Jónsson. Þeir hafa verið að gera tilraunir með tvær lagnir við Purkey frá haustinu 2003. MYNDATEXTI: Víðir Björnsson segir áhugasömum Hólmurum frá árangri þeirra í Norðurskel í kræklingarækt við Eyjafjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar