FH - Keflavík 2:0

Þorkell Þorkelsson

FH - Keflavík 2:0

Kaupa Í körfu

FH-ingar meistari meistaranna í Kaplakrika með því að leggja Keflvíkinga að velli ÍSLANDSMEISTARAR FH-inga báru sigurorð af bikarmeisturum Keflvíkinga, 2:0, í árlegum leik meistara meistaranna sem háður var á aðalleikvangi FH í Kaplakrika í gærkvöldi. FH-ingar höfðu undirtökin allan tímann og voru í raun klaufar að fara ekki með stærri sigur af hólmi. MYNDATEXTI: Ingvi Rafn Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, í baráttu við Daða Lárusson, markvörð FH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar