Krullumót

Kristján Kristjánsson

Krullumót

Kaupa Í körfu

SKAUTAHÖLLIN á Akureyri iðaði af lífi um helgina en þar fór fram alþjóðlegt mót í krullu, Ice Cup 2005. Alls mættu 16 lið til leiks, 11 frá Íslandi, 10 frá Akureyri og eitt úr Reykjavík, þrjú lið frá Bandaríkjunum, eitt lið frá Kanada og annað frá Bretlandi og voru keppendur um 70 talsins. MYNDATEXTI: Einbeitt á svip Akureyringurinn Rebekka Sigurðardóttir hefur búið í Kanada í tæpan áratug en hún var mætt á krullumótið og keppti sem gestaspilari með heimaliðinu Örnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar