Skóflustunga að nýrri sundlaug á Eskifirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Skóflustunga að nýrri sundlaug á Eskifirði

Kaupa Í körfu

Eskifjörður | Á dögunum var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri útisundlaug sem rísa mun á Eskifirði sunnan við íþróttavöll bæjarins. Það voru félagar úr sunddeild Austra sem sáu um verkið ásamt formanni deildarinnar, Gunnari Jónssyni. MYNDATEXTI: Hátíðleg hagléljastund Krakkar úr sunddeild Austra taka ásamt Gunnari Jónssyni, skóflustungu að nýrri 25 m langri sundlaug við fótboltavöllinn á Eskifirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar