Gljúfrabúi

Ragnar Axelsson

Gljúfrabúi

Kaupa Í körfu

GLJÚFRABÚINN sem vakti yfir Jöklu í áratugi og Ragnar Axelsson gerði landskunnan með verðlaunamynd sinni er hruninn í jökulána sem mótaði hann. MYNDATEXTI: Hruninn Andlitið sem Jökla mótaði er horfið en lifir áfram í ljósmyndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar