Rusl í Öskjuhlíðinni

Árni Torfason

Rusl í Öskjuhlíðinni

Kaupa Í körfu

Gamlir rafgeymar, ruslapokar með málningarafgangi, pakkningar utan af húsgögnum, plasthlífar innan úr brettum og bílum, bunki af Fréttablaðinu og tugir herðatrjáa í hrúgu. Lýsingin minnir kannski helst á öskuhaug en svo er þó ekki því svona lýsti vegfarandi um Öskjuhlíðina því sem fyrir augu bar í einni helstu útivistarperlu Reykvíkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar