Hús rifið niður í Borgartúni 17

Árni Torfason

Hús rifið niður í Borgartúni 17

Kaupa Í körfu

Höfuðstöðvar Kaupþings banka munu rúmlega tvöfaldast að stærð þegar nýtt hús við Borgartún 17 rís. Þegar er byrjað að rífa hús sem stendur á lóðinni, en þar er áætlað að reisa 4.400 fermetra byggingu sem mun tengjast núverandi höfuðstöðvum bankans í Borgartúni 19. MYNDATEXTI: Húsið við Borgartún 17 víkur fyrir stækkuðum höfuðstöðvum Kaupings banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar