Landsfundur eldri borgara

Eyþór Árnason

Landsfundur eldri borgara

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon félagsmálaráðherra segir mikilvægt að rödd eldri borgara heyrist og að þeir fái sjálfir að hafa áhrif á mótun og skipulagningu þjónustu sem þeim sé ætluð, á landsfundi Landssambands eldri borgara sem hófst í gær, en fundurinn er haldinn annað hvert ár. Varðandi félagslegar aðstæður eldri borgara segir Árni. MYNDATEXTI: Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, ávarpaði landsfundinn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar