Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Frumvarp um Ríkisútvarpið sf., frumvarp til nýrra vatnalaga og frumvarp um rannsóknir og nýtingu á jarðrænum auðlindum verða ekki afgreidd á þessu vorþingi samkvæmt samkomulagi, sem náðist milli stjórnar og stjórnarandstöðu í gær. MYNDATEXTI: Samflokksmennirnir Jóhann Ársælsson og Björgvin G. Sigurðsson glugga í þingskjöl undir umræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar