Cannes 2005

Halldór Kolbeins

Cannes 2005

Kaupa Í körfu

Heilagasta trúarhátíð þeirra sem tilbiðja kvikmyndalistina hófst í gær með tilheyrandi helgiathöfnum í Cannes í Frakklandi; sýningu á opnunarmyndinni, kynningu á dómnefnd og almennu fjölmiðlafári og stjörnufans. MYNDATEXTI: Charlotte Rampling, einn aðalleikarinn í Lemming , en sú mynd var opnunarmynd hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar