Cannes 2005

Halldór Kolbeins

Cannes 2005

Kaupa Í körfu

Heilagasta trúarhátíð þeirra sem tilbiðja kvikmyndalistina hófst í gær með tilheyrandi helgiathöfnum í Cannes í Frakklandi; sýningu á opnunarmyndinni, kynningu á dómnefnd og almennu fjölmiðlafári og stjörnufans. MYNDATEXTI: Hluti dómefndarinnar. Agnes Vardav, leikstjóri frá Frakklandi, leikkonan Nandita Das frá Indlandi, Emir Kusturica, formaður nefndarinnar, Salma Hayek og rithöfundurinn Toni Morrison.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar