Anton Newcombe

Eyþór Árnason

Anton Newcombe

Kaupa Í körfu

Leiðtogi bandarísku neðanjarðarrokksveitarinnar Brian Jonestown Massacre, Anton Newcombe, er staddur hérlendis um þessar mundir. Auk þess að vera mikilvirkur tónlistarmaður er hann plötusnúður og ætlar að koma fram sem slíkur á Sirkusi við Klapparstíg í kvöld. MYNDATEXTI: Anton Newcombe er staddur hérlendis til að kynna sér íslenskt menningarlíf og gerir það m.a. með því að spila á Sirkusi í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar