Bobby Fischer

Einar S. Einarsson

Bobby Fischer

Kaupa Í körfu

Bobby Fischer settist í fyrsta sinn í gær við borðið, sem þeir Borís Spasskí tefldu á einvígi sitt um heims meistaratitilinn í skák árið 1972, síðan einvígið fór fram. Borðið er varðveitt í hliðarherbergi í Þjóðmenningarhúsinu. MYNDATEXTI: Bobby Fischer situr við einvígisborðið í Þjóðmenningarhúsinu og fyrrverandi forseti Skáksambandsins, Guðmundur G. Þórarinsson, stendur hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar