Þorvaldur Kristjánsson

Ásdís Haraldsdóttir

Þorvaldur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

ERFÐAFJÖLBREYTILEIKI í íslenska hrossastofninum er auðlind sem þarf að fara vel með að mati Þorvalds Kristjánssonar sem í dag mun verja meistaraverkefni sitt við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Er þetta fyrsta meistaragráðan við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerð Þorvalds nefnist Skyldleikaræktarhnignun og verndun erfðafjölbreytileika í íslenska hrossastofninum (Inbreeding Depression and Preservation of Genetic Variation in the Icelandic Horse Population). Leiðbeinandi hans var dr. Ágúst Sigurðsson rektor MYNDATEXTI Þorvaldur Kristjánsson sér möguleika á auknum rannsóknum á íslenska hestinum hafa opnast með Worldfeng, gagnagrunni um íslensk hross.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar