Blokkflaututónleikar

Skapti Hallgrímsson

Blokkflaututónleikar

Kaupa Í körfu

Blásið í blokkflautur NEMENDUR í 2. bekk grunnskólanna á Akureyri komu saman í Glerárkirkju í gærmorgun og héldu blokkflaututónleika. Spiluðu bæði hver skóli í sínu lagi, fyrir aðra nemendur og gesti þeirra, foreldra og önnur skyldmenni, og svo allir saman. Þetta voru krakkar úr Brekkuskóla, Oddeyrarskóla, Giljaskóla, Glerárskóla, Síðuskóla, Lundarskóla og Grunnskólanum í Hrísey, sem tilheyrir nú orðið Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar