EFTA-ráðstefna Þjóðmenningarhúsinu

Eyþór Árnason

EFTA-ráðstefna Þjóðmenningarhúsinu

Kaupa Í körfu

FYRSTU lotu fríverslunarviðræðna EFTA-ríkjanna og Taílands lauk í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Sendinefndir ríkjanna hafa fundað stíft síðustu daga en næsti fundur er áformaður S-Taílandi í september. MYNDATEXTI: Taílenski vararáðherrann, Krirk-krai Jirapaet, er hér meðal samstarfsmanna sinna í viðskiptaviðræðunum sem lokið er í bili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar