Ólafsvík

Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Fiskmarkaður Íslands hf. sendi ekki jólakort til viðskiptavina sinna um síðastliðin jól. Þess í stað var andvirði þeirra ráðstafað til björgunarsveitanna Bjargar á Hellissandi og Sæbjargar í Ólafsvík. Keypt var hjartastuðtæki til endurlífgunar og var tækið afhent sveitunum nýlega....Á myndinni má sjá Tryggva Leif Óttarsson framkvæmdastjóra og Fannar Baldursson fjármálastjóra Fiskmarkaðs Íslands hf. afhenta fulltrúum björgunarsveitanna tækið, þeim Davíð Óla Axelssyni, Hlyni Hafsteinssyni, Arnari Laxdal og Guðbjarti Þorvarðarsyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar